9.9.2007 | 18:10
PEKING OND I PEKING!!
Ju ju vid erum nuna i Peking sem er bara aedi, erum buin ad fara a Kinamurinn og erum ad fara a morgun i Forbodnuborgina, Temple of heaven og i Summer palace. Kemur ekki i ljos ad tad er verid ad smyrja Formann Mao og laga husid sem likid er i svo ad vid getum ekki skodad hans smurda 30 ara gamla lik!! Svekk
Annars kemur ferdasagan inn seinna, en hingad til get eg sagt ykkur tad ad kinverjar eru bara gladlynt og fint folk, enda allir ad koma ser i girinn fyrir Olympiuleikana. Tad snyst allt um Olympiuleikana her a bae og onnur hver auglysing er um tad, eda hverjir eru styrktaradilar. Oll hus eldri en 15 ara eru i vidgerd og husid vid hlidina a hotelinu okkar i Peking er unnid ad vidgerdum og endurbotum ALLAN SOLARHRINGINN! Ekkert djok, allan solarhringinn, ENDA fluttum vid okkur um set yfir i hinn hluta hotelsins tar sem tad var ekki svefnfridur!
PS. Peking ond, tjekk!!
PPS. her eru haustutsolur og allt sem var nu tegar odyrt i Kina er nu a 50% afslaetti, og hreint og klart eru flestar jolagjafir i hus!! Ledur virdist gefins her sem og silki, ta vitid tid hverju tid eigid von a :)
ast i poka sem ekki ma loka
Heildarsaga kemur fyrir naestu helgi, laerid allt um tad sem gerdist a Kinamurnum tar rukkad var fyrir ad fa ad taka myndir af hinni undurfogru og omotstaedilegu Ninu ykkar !!!
Athugasemdir
Hey beibí...Gaman að lesa um kínalífið ykkar!
Knús frá Malasíu... :Þ
Lilja Ósk (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 13:55
Hae. Vorum ad lesa bloggid thitt og Halldoru. Kaer kvedja, pabbi og mamma i SARASOTA.
mamma og pabbi (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 14:48
Massa prógramm hjá ykkur svona fyrstu dagana.
Það ætti nú ekki að vera erfitt að finna handa mér gjafir þarna, flest allt í minni stærð ;)
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 10.9.2007 kl. 16:08
Hing pá....kínafólk.....gaman að það sé gaman.....nína ég er enn að bíða eftir msn-inu frá þér.....með lækninum í Búdapest.....ég er kominn með fína íbúð og nú er kominn tími til að bjóða í party....ding át.......
.......betra er að teyga sopann en að teygja lopann......
Eyþór (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 22:20
Hey hey
Gaman að sjá að allt gengur vel. Lífið á Bifröst er alltaf eins.... hehe
Hafdís Harðar (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.